About

We are Erna Vala and Lilja Líf, two 19 year old girls from Iceland.
We want to share our lifestyle with others and show people how easy it is to live a plant based, raw lifestyle, and how fun it can be.
Follow us for a bunch of fun information about going vegan, transforming to a raw diet, delicious raw vegan recipes and tips about health, food, exercise, veganism and more!

We have been vegan for 2 years now and with this blog we want to share our journey so others can do the same and feel the benefits from a plant based diet and learn more about it!

Follow us on instagram: @joyfulfruitlovers
and on facebook: Two Joyful Fruitlovers

for more information, recipes, beautiful fruity pictures and just more about what we’re doing, how we can eat raw in cold cold Iceland, how we exercise and more.

vid

Advertisements

13 thoughts on “About

 1. hæ stelpur
  hef ætlað í svona viku að senda ykkur póst.. ég er ekki á facebook lengur.. svo sendi ykkur bara hér.. en ég er líka í hráfæði.. ekki alveg 100% en svona nálægt því
  Hvernig var á woodstock fruit festival?? Langar geðveikt að fara næst!
  En langaði að benda ykkur á þessa síðu sem ég fann í dag, í gegnum instagram en ég ætla að fasta á morgun, er að reyna líka að fá vini og fjölskyldu að gera það líka..
  En langaði bara að benda ykkur á þetta ef þið viljið gera þetta með mér 🙂
  http://dayforanimals.org

  Like

  1. Hæ! Frábært að vita af fleirum á Íslandi sem eru á hráfæði! Það eru svo fáir og það er svo gott að vita og kynnast fleirum sem eru að gera það sama! 🙂
   Það var alveg ótrúleg og ólýsanleg upplifun að fara á Woodstock. Við kynntumst endalaust af mögnuðu fólki og það var frábært að sjá hvað margir voru þarna og hvað það ríkti mikil jákvæðni, gleði og hamingja. Þú getur lesið eitthvað um það hér þar sem við skrifuðum smá um Woodstock: http://joyfulfruitlovers.com/2014/09/08/2014-woodstock-fruit-festival/
   Ég vissi ekki af föstunni fyrr en eftir á. En þetta var samt frábært framtak og hefði verið geðveikt að taka þátt! 🙂

   Like

Leave a Reply

Fill in your details below or click an icon to log in:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Change )

Google photo

You are commenting using your Google account. Log Out /  Change )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Change )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Change )

Connecting to %s